LoveStar

Ranked #67 in Iceland

LoveStar fyrirtækið hefur markaðssett dauðann og komið skipulagi á ástina og reist risastóran skemmtigarð í Öxnadal þar sem LoveStar blikkar yfir hraundranga. Höfuðstöðvar fyrirtækisins voru grafnar í fjöll og dranga í skemmtigarðinum. Blikkið yfir hraundranga kemur frá knippi af gervihnöttum sem fyrirtækið lét kínverska geimfara binda saman. less

Similar Books

If you like LoveStar, check out these similar top-rated books:


Learn: What makes Shortform summaries the best in the world?