Hjarta mannsins

Ranked #50 in Iceland

Í gamalli arabískri læknisbók segir að hjarta mannsins skiptist í tvö hólf, annað heitir hamingja, hitt örvænting. Hólfin eru tvö og þessvegna er hægt að elska tvær manneskjur á sama tíma, líffræðin býður upp á það, krefst þess myndu sumir segja, en samviskan, vitundin, segir okkur allt annað og hversdagurinn getur því verið óbærilega þungfær. less

Similar Books

If you like Hjarta mannsins, check out these similar top-rated books:


Learn: What makes Shortform summaries the best in the world?