Himnaríki og helvíti

Ranked #29 in Iceland

Sagan gerist fyrir meira en hundrað árum, vestur á fjörðum. Strákurinn og Bárður róa um nótt á sexæringi út á víðáttur Djúpsins að leggja lóðir. Þótt peysurnar séu vel þæfðar smýgur heimskautavindur auðveldlega í gegn. Það er stutt á milli lífs og dauða, eiginlega bara ein flík, einn stakkur. less

Similar Books

If you like Himnaríki og helvíti, check out these similar top-rated books:


Learn: What makes Shortform summaries the best in the world?