DNA (Children's House, #1)

Ranked #23 in Iceland

Ung kona er myrt á hryllilegan hátt á heimili sínu að nóttu til. Eina vitnið er sjö ára dóttir hennar. Skömmu síðar lætur morðinginn aftur til skarar skríða. Radíóamatör fær sérkennileg skilaboð á öldum ljósvakans sem tengja hann við bæði fórnarlömbin. Þó þekkir hann hvorugt þeirra. less

Similar Books

If you like DNA (Children's House, #1), check out these similar top-rated books:


Learn: What makes Shortform summaries the best in the world?